Heimili heimskunnar…

Ekki gleyma barninu inni í þér!

Posted in mamma by liljakatrin on ágúst 28, 2010

Halló heimur!

Ekki gleyma litla barninu sem býr inni í ykkur. Og nei, ég meina ekki ef þið eruð ófrískar – haha rosa fyndið. Ég meina litla barnið sem vill bara leika sér en ekki borga reikninga, mæta í vinnu og hugsa um hvað á að vera í matinn í kvöld.

Ég fór á Stokkseyri um verslunarmannahelgina í æðislegan ævintýragarð og ég sver það að ég skemmti mér betur en tæplega fimm ára stjúpsonur minn. Það þurfti næstum því að draga mig af trampólíninu en þá fór ég bara að klifra í einhverjum netturni og reyna að læra á stultur – sem hófst á endanum.

Myndirnar tala sínu máli – þetta var gaman.

Njótið vel og lengi!

-L

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: