Heimili heimskunnar…

Ævintýralegt pestó úr afgöngum

Posted in Uppskriftir by liljakatrin on ágúst 27, 2010

Halló heimur!

Í gær gerði ég svolítið alveg hrikalega flippað. Ég átti spínat sem var að verða ónýtt en mig langaði ekki að henda því. Þá fékk ég hugljómun: Hví ekki að prófa spínatpestó?

Ég skellti spínatpokanum, sirka 3/4 eftir í honum, í matvinnsluvélina ásamt tveimur hvítlauksgeirum, salti, pipari og dashi af ólífuolíu. Ég átti engar furuhnetar en fann gamlan, hálfan möndlupoka inni í skáp sem ég hellti út í. Blandaði öllu saman og var mjög skeptísk á þessa blöndu. En viti menn – þetta pestó er sjúkt! Meira að segja pabba fannst það gott en hann vill helst bara lifa á kartöflum og bjúgum.

Njótið vel og lengi!

-L

Auglýsingar

Eitt svar

Subscribe to comments with RSS.

  1. Svanhvít said, on ágúst 27, 2010 at 1:29 e.h.

    snilld, prófa þetta við tækifæri 🙂


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: