Heimili heimskunnar…

Viltu leigja dverg?

Posted in Netið by liljakatrin on ágúst 26, 2010

Halló heimur!

Dvergar eru fyndnir. Já, ég veit, ég er rosalega unpolitically correct en þetta er bara staðreynd. Þeir hljóta líka að vita það, allavega þessi maður, en hann er hægt að leigja í ýmsar uppákomur. Hann getur brugðið sér í allra kvikinda líki eins og sjóræningja, þjón, munk og mjög svo krípí trúð.

Hann er rosa sniðugur þessi dvergur, eða the mini man eins og hann kallar sig. Á síðunni ber hann sig saman í hæð við marga fræga einstaklinga og sýnir fram á að hann er með þeim minnstu í bransanum. Svo hefur hann líka áralanga reynslu í dverga-leiklistarbransanum.

Ég ætla að halda upp á afmælið mitt eftir þrjár vikur. Á ég að panta hann?

Njótið vel og lengi!

-L

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: