Heimili heimskunnar…

Unaður í fernu

Posted in Uncategorized by liljakatrin on ágúst 24, 2010

Halló heimur!

Ég er veik sem ég hata. Fór í Krónuna í gær og rakst þar á dásamlegan safa sem hélt að myndi bjarga mér frá flensunni. Hann gerði það reyndar ekki en er sjúklega góður samt sem áður.

Uppistaðan í þessum safa er grænt te og bláber – sem sagt stútfullur af andoxunarefnum. Safinn kemur frá framleiðanda sem heitir The Berry Company og framleiðir fullt af dásamlegum söfum. Þeir eru svolítið dýrir (tæplega fjögur hundruð kaddl fernan) en ég mæli hiklaust með þeim. Uppáhaldið mitt er Goji Berry-safinn sem ég lifði á vikuna eftir meðgöngu þegar ég hafði akkúrat enga matarlyst. Hef enga sérstaka matarlyst núna og því á ég The Berry Company það að þakka að ég sé lifandi.

Það góða við þessa safa er líka að það eru engin sætu- eða litarefni í þeim. All natural. Me like. Prófið þá alla eins og ég – þið sjáið ekki eftir því!

Njótið vel og lengi!

-L

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: