Heimili heimskunnar…

Þvílíkt okur!

Posted in Bakstur by liljakatrin on ágúst 20, 2010

Halló heimur!

Ég ætla að taka það fram áður en ég byrja reiðiskrifin að ég er húsmóðir í Árbæ og mun þessi færsla einkennast af því.

Ég hef alla tíð elskað að baka möffins eða bollakökur eða hvað sem þetta nú heitir. Mér finnst því gaman að möffinsæði sé búið að tröllríða landanum – sýnir bara enn og aftur að ég er á undan minni samtíð.

Ég er því alltaf á höttunum eftir flottum möffinsformum og datt í lukkupottinn um daginn þegar ég keypti fullt af flottum formum í Söstrene Grene. Fékk sextíu form í pakka á tæpan þrjú hundruð kaddl.

Mér blöskraði því þegar ég fór inn á þessa vefsíðu sem selur cupcakes form. Hundrað stykki á tæpar þrettán hundruð krónur! Slökum á okrinu!

Njótið vel og lengi!

-L

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: