Heimili heimskunnar…

Hvenær pissa dagmömmur?

Posted in mamma by liljakatrin on ágúst 10, 2010

Halló heimur!

Dóttir mín yndislega byrjaði í aðlögun hjá dagmömmu í gær. Já, ég veit, ég veit þið viljið fá langa og ítarlega bloggfærslu um hvað það var erfitt fyrir mig og blablabla en ég bara nenni ekki að gera ykkur til geðs.

Það er eitt sem ég er búin að velta fyrir mér í allt kvöld. Hef ekki komist að neinni niðurstöðu því ég skil bara alls ekki hvenær dagmömmur fara á klósettið? Sú sem ég er með er með fimm börn í gæslu. Ég er með eitt barn og þarf stundum að halda í mér. Tekur hún bara hlandmaraþon á dollunni þegar allir eru sofnaðir eða hvað? Djöfull hlýtur hún að vera með magnaða þvagblöðru!

Njótið vel og lengi!

-L

Auglýsingar

Eitt svar

Subscribe to comments with RSS.

  1. Lovísa said, on ágúst 10, 2010 at 10:38 e.h.

    skemmtileg pæling hjá þér 🙂 þær hljóta að hafa þvaglegg


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: