Heimili heimskunnar…

Hverjum datt þetta í hug?!

Posted in Uncategorized by liljakatrin on ágúst 9, 2010

Halló heimur!

Ég og samstarfskona mín tókum okkur til og útskýrðum söguþráð Arrested Development-þáttanna fyrir þriðju samstarfskonunni í dag. Henni leist ekkert á blikuna og spurði sí og æ hvort þetta væri ekki algjör þvæla. Ég svaraði því neitandi og sagði henni síðan frá Gob – sem er töframaður, keyrir um á Segway-hjóli og tekur besta kjúkling (gogga gogga) sem til er. Ég held að hún eigi aldrei eftir að horfa á þættina. Sem er mikil synd því betri þætti er varla hægt að finna.

Er við rifjuðum upp klassíkera á borð við analrapist og never nude fengum við hláturskast yfir besta nafni á karakter sem fundið hefur verið upp í sjónvarpsþætti: Bob Loblaw. Mér svelgdist á og hló og hóstaði í senn í tuttugu mínútur.

Hvaða snillingi datt þessi epíska snilld eiginlega í hug?!

Njótið vel og lengi!

-L

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: