Heimili heimskunnar…

Sannkallað himnaríki

Posted in Uncategorized by liljakatrin on ágúst 6, 2010

Halló heimur!

Ég elska að finna eitthvað gott og ódýrt í Bónus. Gerist svo sannarlega ekki á hverjum degi.

Um daginn ætlaði ég að kaupa morgunsafa í smoothie en hann var ekki til. Keypti safa sem var mjög svo grunsamlegur í staðinn. Grunsemdirnar voru miklar sökum nafns safans sem var einfaldlega: Pure Heaven. Fyrir neðan stóð svo: Out of this world! Er það ekki frekar mikið overkill? Verið að reyna að sannfæra mann um að hann sé góður? Svo var ég líka nokkuð viss um að hann var framleiddur í Póllandi.

En viti menn, safinn er svona ansi góður. Mæli hiklaust með honum.

Djöfull er þetta mögnuð bloggfærsla!

Njótið vel og lengi!

-L

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: