Heimili heimskunnar…

Er ég svona boring?

Posted in Netið by liljakatrin on ágúst 3, 2010

Halló heimur!

Ég horfði á tvo þætti af Cougar Town um helgina. Bjóst við mjög miklu og varð fyrir vonbrigðum. Massívum vonbrigðum. Mér finnst þessir þættir bara ekkert rosalega fyndnir. Bara allt í lagi. Mér finnst allir vera að freta á sig yfir þessum þáttum og hvað þeir séu dásamlegir. I don’t get it.

Tek samt hattinn ofan fyrir Courteney Cox Arquette sem er mjög langt frá því að vera Monica Geller. Kannski er það fjórfalda skammtinum af Botoxinu í vörunum á henni að þakka.

Svo væri ég líka alveg til í að líta út eins og Courteney þegar ég verð fertug.

Njótið vel og lengi!

-L

Auglýsingar

Eitt svar

Subscribe to comments with RSS.

  1. Svanhvít said, on ágúst 3, 2010 at 11:12 e.h.

    svo sammála þér með þessa þætti!!


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: