Heimili heimskunnar…

Hvernig undirbýr maður gjaldþrot?

Posted in Netið by liljakatrin on júlí 30, 2010

Halló heimur!

Ég rakst á frétt á dv.is um fjárfestinn Magnús Ármann sem samkvæmt vefnum „býr sig undir gjaldþrot“.

Mig langar svo að vita hvernig þessi undirbúningur fer fram. Er þetta andlegur- og líkamlegur undirbúningur eða felst hann í því að víla og díla og flýja land? Ég vil endilega fá nánari útskýringar á þessu. Er hann kannski búinn að fjárfesta í sparibauk og safnar klinki í óða önn til að eiga fyrir kaffi? Ætlar hann kannski að halda garðssölu og nota ágóðann til að leigja sér íbúð í Fellunum?

Njótið vel og lengi

-L

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: