Heimili heimskunnar…

Hættið nú alveg!

Posted in Slúður by liljakatrin on júlí 23, 2010

Halló heimur!

Það virðist vera í tísku að gera heitustu mennina í Hollywood með eindæmum hallærislega í tilvonandi myndum. Colin Farrell með skalla og comb over, Gerard Butler með mullet og nú er röðin komin að Edward Norton.

Hann skartar cornrows, svertingjafléttum, í nýjustu mynd sinni Stone. Ég hlakka til að sjá hvernig hann ætlar að reyna að púlla það þessi mjallhvíta elska.

Hann leikur brennuvarg sem hefur greinilega misst af hártískulestinni og eiginkona hans gerir hvað sem er til að fá hann úr fangelsi, henni liggur svo á að klippa hann.

Myndin er frumsýnd 8. október í Bandaríkjunum. Vonandi verður þemasýning í Smárabíói þar sem allir sem mæta með cornrows frá frítt inn.

Njótið vel og lengi!

-L

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: