Heimili heimskunnar…

Er henni bara hætt að vera sama?

Posted in Slúður by liljakatrin on júlí 22, 2010

Halló heimur!

Fyrrum kyntáknið Britney Spears skellti sér í verslunarleiðangur í Sherman Oaks í gær. Hvað gerðist fyrir þessa fallegu stúlku sem ég þráði einu sinni að vera? Hún lítur alltaf út eins og ég eftir andvökunótt þegar ég er ekki búin að fara í sturtu í fjóra daga og bý mér til kjól úr sænginni minni.

Hvað er að frétta með að vera í þessum veiðiskóm við hvíta sportsokka? Og hvað er með buxurnar? Og síðast en ekki síst – hvað er hún með á hausnum? Er þetta hár? Ég er nokkuð viss um að þetta er dauð hæna! Plís, Britney. Komdu aftur! Ég meika ekki að horfa á þig svona stelpa!

Njótið vel og lengi!

-L

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: