Heimili heimskunnar…

Hvað er að frétta með þessa handleggi?

Posted in Slúður by liljakatrin on júlí 21, 2010

Halló heimur!

Ástralski leikarinn Chris Hemsworth leikur Thor í samnefndri kvikmynd sem kemur í bíó í maí á næsta ári. Nú er búið að setja nokkrar stillur úr myndinni á netið og ég spyr bara eins og fávitinn sem ég er: hvar fékk hann þessa handleggi? Þetta eru ekki byssur. Þetta eru fallbyssur! Gaurinn hlýtur að hafa hamast í ræktinni eins og Sveinn Andri til að skera sig niður.

Hinir leikaranir, Natalie Portman, Anthony Hopkins, Stellan Skarsgaard og Jaimie Alexander líta bara út eins og kjánar við hliðina á honum. Ja, nema kannski Anthony. Hann er meistari.

Njótið vel og lengi!

-L

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: