Heimili heimskunnar…

Hvernig getur hún verið svona heit?

Posted in Slúður by liljakatrin on júlí 20, 2010

Halló heimur!

Partípían Lindsay Lohan prýðir forsíðu septemberheftis tímaritsins Complex en það kemur í sölu vestan hafs 10. ágúst. Skil reyndar ekki af hverju mánaðarheftin koma bara ekki fyrsta hvers mánaðar en ok.

Aftur að Lindsay. Hún er víst komin í meðferð og er að undirbúa sig fyrir að fara í fangelsi en ég vil bara spyrja að einu – hvernig getur hún verið svona sjóðandi heit?!

Ég er enginn sérstakur aðdáandi Lindsayar en damn! Tjékkið bara á þessum myndum, ég held ég verði í þunglyndi í allan dag eftir að hafa skoðaða þær. Mér finnst ósanngjarnt að pía sem djammar alla daga vikunnar, snortar eins og enginn sé morgundagurinn og botoxi sig í drasl líti milljón sinnum betur út en ég sem geri ekkert að þessum hlutum. Og þetta bikiní, eigum við að ræða það eitthvað?!

Njótið vel og lengi!

-L

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: