Heimili heimskunnar…

Hipp og hallærisleg

Posted in Tíska by liljakatrin on júlí 20, 2010

Halló heimur!

Ég skrifaði tímamótagrein í Séð og Heyrt um daginn um gömlu Beverly Hills-þættina. Nokkuð viss að ég fæ Blaðamannaverðlaunin fyrir hana.

Greinin gekk út á það að krakkarnir í Beverly Hills 90210 væru ekkert hallærislegir lengur því þessi tíska, ótrúlegt en satt, er komin aftur. Ef þið trúið mér ekki, lesið bara textann og skoðið myndirnar (ef þið farið með músina yfir myndirnar sjáið þið myndatexta):

Það eru örugglega margir sem vilja helst láta minningarnar um tískuna á tíunda áratugnum inn í skáp í heilanum, læsa og henda lyklinum langt út á haf. Það er því ótrúlegt að þessa tíska sé komin aftur en þegar litið er um öxl er klæðnaðurinn í gömlu Beverly Hills 90210-þáttunum alls ekki eins kjánalegur og hann er í minningunni.

Ef þið trúið mér ekki ennþá, tjékkið þá á þessari tískusíðu.

Njótið vel og lengi!

-L

Auglýsingar

2 svör

Subscribe to comments with RSS.

  1. Brynja Björk said, on júlí 20, 2010 at 10:27 f.h.

    Mér fannst þessi grein æði!

  2. […] stuttu skrifaði ég grein í Séð og Heyrt um tískuna í gömlu Beverly Hills 90210-þáttunum og hvernig hún væri komin aftur – […]


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: