Heimili heimskunnar…

Lilja fyrir 8 árum

Posted in Lilja fyrir 8 árum by liljakatrin on júlí 16, 2010

Halló heimur!

Ég er að hugsa um að bjóða endrum og eins upp á gamlar bloggfærslur af gamla blogginu mínu á Blogspot þar sem ég bloggaði undir nafninu Lilja Gnarr. Hér kemur ein síðan árið 2002 og hafði það í huga, ég var bara tvítug:

28.11.02

Ííí…Lillan er dæd stelpa…ahh…það er þekkt staðreynd að krakkar ljúga ekki…mar hefur nú oft brennt sig á því…en í dag er annað uppá teningnum…það er nefnilega dóttir einnar konu sem er að vinna með mér sem er sjö ára og hún sagði við mömmu mína að henni findist ég vera alveg rosalega sæt 🙂 *brosútaðeyrum* þetta er bara mesta hrós sem ég hef fengið alla mína ævi held ég bara…mér finnst þetta mergjað og er því í rosa góðu skapi akkúrat núna…var að koma af málþingi í Norræna húsinu þar sem talað var um verkefnið sem ég og hinar gellurnar erum að vinna við að þýða og svona…rosa menningarlegt…manni langar nú bara hálf að vera í háskólanum til að geta sest niður og talað við fólk um málefnaleg málefni og skoðanir…það er svo gaman…fólk sem hefur sömu áhugamál og maður sjálfur og er að læra það sama…far away dream…

Stay black

Njótið vel og lengi!

-L

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: