Heimili heimskunnar…

Klikkaðar kartöflur

Posted in Uppskriftir by liljakatrin on júlí 16, 2010

Halló heimur!

Er að grilla í þessum töluðu orðum og ákvað að vera flippuð og búa til einhverja rosa fína olíu á kartöflurnar sem gæti mjög vel backfire. En ég held að hún geri það ekki því hún ilmar stórkostlega. Passar vel við kjötlufsuna úr Bónus.

Klikkuð kartöfluolía a la Lilja

Það sem þarf:

Góð ólífuolía

1 hvítlauksgeiri

2 meðalstórar bökunarkartöflur

Nokkur fersk steinseljulauf

1 tsk heimagert klettasalatspestó (sjá uppskriftina Sjúklegt pestó)

Aðferð:

Skerið kartöflurnar í tvennt þannig að þær standi vel á grillinu. Blandið öllu hinu saman og penslið yfir. Gordjöss!

Njótið vel og lengi!

-L

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: