Heimili heimskunnar…

Bara fyrir mömmu

Posted in Uncategorized by liljakatrin on júlí 16, 2010

Halló heimur!

Sumarið 2007 var ég beðin um að skrifa pistil í Nýtt Líf sem heitir Síðasta orðið.

Mér finnst ekkert ógurlega gaman að skrifa pistla þó ég bloggi eins og vindurinn um allt og ekkert. Því var ég haldin gífurlegri ritstíflu í marga daga og datt ekkert sniðugt í hug.

Einn morgun sat ég í vinnunni og þá kom pistlaefnið til mín. Auðvitað ætti ég að skrifa um mömmu – en ekki hvað?

Í morgun fann ég pistilinn og skannaði hann inn bara fyrir mömmu. Núna geta allir séð hvað mamma mín er endalaust frábær.

Njótið vel og lengi!

-L

Auglýsingar

4 svör

Subscribe to comments with RSS.

 1. Íris Hauksdóttir said, on júlí 16, 2010 at 11:33 f.h.

  Þetta er uppáhalds pistillinn minn .. ever .. án djóks .. mamma keypti blaðið og sendi mér .. þvi hún mundi eftir þér síðan .. ehem .. og veistu ég hugsa enn um hann stundum .. sko pistilinn .. því sjit hvað ég verð spæld ef Lea verður svona seinna meir .. að fagna pabba sínum sem rokkstjörnu þegar hann kemur heim úr vinnunni .. en taki mér sem sjálfsagðri ! Í alvörru .. ég hugsa stundum um það eftir þennan pistil ! x

 2. liljakatrin said, on júlí 16, 2010 at 11:36 f.h.

  heheh já ég veit…það verður örugglega þannig og svo þegar stelpurnar nálgast þrítugt kaupa þær handa okkur blóm 🙂
  -L

 3. Valur said, on júlí 16, 2010 at 4:16 e.h.

  Vá. Þetta er hrikalega flottur pistill Lilja. Ætlaði að lesa smá en las hann allan.

  Verð líka að hrósa þér fyrir bloggið. Kíki á það orðið daglega.

  Kveðja, Valur.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: