Heimili heimskunnar…

Er ekki dresskód á golfvellinum?

Posted in Uncategorized by liljakatrin on júlí 15, 2010

Halló heimur!

Einhverra hluta vegna er ég að horfa á British Open-golfmótið. Þar er golfari sem heitir John Daly. Eins og allir vita er manni ekki hleypt inn á golfvöll í hverju sem er en þessar reglur gilda greinilega ekki um John. Hann er án efa í einu ljótasta átfitti sem ég hef nokkurn tímann séð – bleikum póló bol, ljósbláu vesti yfir og buxum sem líta út eins og einhver hafi ælt á þær. Held að ég gæti örugglega búið til betra átfitt úr gömlum gardínum.

Ég fann því miður ekki mynd af þessum horbjóði en ég fann nokkrar myndir af John sem sýna greinilega að hann hefur gaman að því að vera öðruvísi karlinn. Hefur greinilega dottið niður á góða afgangaútsölu í Rúmfatalagernum fyrir nokkrum árum.

Njótið vel og lengi!

-L

Auglýsingar

2 svör

Subscribe to comments with RSS.

  1. sTaRdUsT said, on júlí 15, 2010 at 11:22 f.h.

    Smekkmaður. Svo spilar hann með sígarettu í kjaftinum eins og sönnum íþróttamanni sæmir.

  2. -sms said, on júlí 15, 2010 at 9:58 e.h.

    Alltaf verið gaman að Daly – fólk elskar menn sem ströggla – berjast við lífið – fólk elskar að sjá hann tapa hverri lotunni á fætur annarri fyrir Bakkusi og þeim félögum, en rísa alltaf upp aftur og taka golfboltann út úr grálúsgum anusnum og henda honum á flötina íkæddur gardínuafgöngum frá 1960´s …


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: