Heimili heimskunnar…

Versti rappari í heimi

Posted in Netið by liljakatrin on júlí 14, 2010

Halló heimur!

Fyrir sirka þremur árum rákumst við skólafélagarnir í Danmörku á frábært myndband á Youtube. Var þetta myndband með Speak, The Hungarian Rapper. Við dóum næstum því úr hlátri því Speak er án efa versti rappari í heimi. He makes Maggi Mix look good!

Textasmíði Speaks er líka ráðgáta ein.

Núna áðan sá ég link á Speak hjá einum vini mínum á Facebook og þá rifjaðist þetta allt upp fyrir mér. Þetta myndband er epísk snilld og það er alltaf jafn fyndið, sama hve oft ég horfi á það. Þetta er frábær leið til að starta deginum kæru vinir. Takið vel eftir hinni stórskemmtilegu línu: „9/11, I still remember you“. Já og gaurinn sem falsettar sig í drasl í lokin. I give you Speak:

Njótið vel og lengi!

-L

Auglýsingar

Eitt svar

Subscribe to comments with RSS.

  1. Hnotfreður said, on júlí 14, 2010 at 10:51 f.h.

    Sjitt hvað ég elska Speak, hann er svo vondur að hann er góður


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: