Heimili heimskunnar…

Sjúklegt pestó!

Posted in Uppskriftir by liljakatrin on júlí 12, 2010

Halló heimur!

Ég hélt alltaf að það væri svo erfitt að gera pestó að bara Gordon Ramsey gæti gert það á góðum degi. En nei! Ég skellti í pestó í gær sem er unaðslegt og ekkert mál. Hér kemur uppskrift:

Það sem þarf:

1 poki Klettasalat

3 hvítlauksgeirar

sjávarsalt

6-7 msk góð ólífuolía

hálfur bolli furuhnetur

Aðferð:

Best að choppa salatið fyrst í matvinnsluvél og skella svo hinu út í og voila! You’ve got yourself a pesto for the besto!

Njótið vel og lengi!

-L

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: