Heimili heimskunnar…

Kaupið þetta blað

Posted in Bakstur by liljakatrin on júlí 11, 2010

Halló heimur!

Ég mæli með þarsíðasta Gestgjafa. Þar eru átta uppskriftir af möffins og í dag bökuðum við systir mín fimm af þeim. Þær ollu sko engum vonbrigðum. Ekkert smá góðar og mjöööög auðveldar uppskriftir. Myndirnar tala sínu máli. Látið mig bara vita ef þið viljið einhverjar uppskriftir. Nennti ómögulega að skrifa þær allar upp ef öllum er drullusama.

P.s: Bananakökurnar eru laaangbestar!

Njótið vel og lengi!

-L

Auglýsingar

5 svör

Subscribe to comments with RSS.

 1. Guðrún Björk said, on júlí 11, 2010 at 10:21 e.h.

  namm… ertu að grínast með þessar girnilegu myndir!!

 2. Hnotfreður said, on júlí 12, 2010 at 2:22 f.h.

  Er þetta hnetutýpan til hægri? Ætla einmitt að vera með bollakökuþema í afmælinu hans Pésa

 3. Íris Hauksdóttir said, on júlí 15, 2010 at 9:12 f.h.

  Ah mig langar í uppskriftirnar !! .. og af því ég bý í útlöndum get ég ekki keypt blaðið .. viltu póóóósta þeim 🙂
  -ef ekki þá bara á netfangið mitt ! x

  Skal meira að segja skipta við þig á þeim og einni svakalegri muffins uppskrift !

  ~KaramelluJógúrtMuffins~

  250 gr smjörlíki,
  2 bollar sykur,
  3 egg, … Sjá meira
  2 og 1/2 bolli hveiti,
  1/2 tsk matarsódi,
  1 dós karamellujógúrt, -ca.hálfa fernu
  100 gr suðusúkkulaði

  ..smjörlíkið og sykurinn hrært vel saman, eitt egg útí í einu og hrærir vel á milli, rest útí og blandar vel saman, -baka við 170°c þangað til múffurnar eru gullnar að lit 😉

  • liljakatrin said, on júlí 15, 2010 at 9:38 f.h.

   ég skal skrifa uppskriftirnar upp núna á eftir 😉
   og vá ég ætla að prófa þína uppskrift!
   -L


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: