Heimili heimskunnar…

Kynvillt mella

Posted in Netið by liljakatrin on júlí 6, 2010

Halló heimur!

Las þessa bloggfærslu þar sem eitthvað sauðnaut er að drulla allsvakalega yfir Völu Grand. Svo er einhver í kommentakerfinu  sem kallar hana kynvillta mellu.

Er ekki örugglega árið 2010?

Vissulega verður Vala alltaf umdeild og fólk hefur misjafnar skoðanir á henni en það afsakar ekkert það að tala svona um fólk. Má vera að Vala sé athyglissjúk og hvað er að því? Hún er ekki eina manneskjan á Íslandi sem er mikið í fjölmiðlum og ég, vinnandi á Séð og Heyrt, get fullyrt að Vala hefur aldrei hringt og beðið um umfjöllun – það er alltaf hringt í hana. Hún er svo yndislega hreinskilin að ég get ekki annað en elskað hana pínulítið – á platónskan hátt. Og meira að segja áður en hún breytti sér í konu var hún smokin hot kvenmaður.

Að lokum má Vala líka eiga það að hún hefur opnað umræðu um kynleiðréttingu og óbeint sýnt fólki að það eru margir í hennar sporum.

Vala á Bessastaði!

Njótið vel og lengi!

-L

Auglýsingar

Eitt svar

Subscribe to comments with RSS.

  1. Brynja Björk said, on júlí 6, 2010 at 10:41 e.h.

    Heyr heyr!

    Þessi greindarskerti grís sem skrifar þetta blogg ætti að leita sér hjálpar, hjá geðlækni eða Samtökunum 78.

    Fannst einn í kommentakerfinu hitta naglann á höfuðið með að tranturinn á grísnum, – það væri sannkölluð runkhola.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: