Heimili heimskunnar…

Feitar, ljótar og illa af guði gerðar

Posted in Bananas by liljakatrin on júlí 6, 2010

Halló heimur!

Með Bananas-þætti dagsins, þeim sjöunda í röðinni, fylgir smá saga.

Þannig er mál með vexti að stuttu eftir að sjötti þátturinn fór í loftið var stofnaður umræðuþráður Bananas til heiðurs á epísku vefsíðunni málefnin.com. Þar vorum við Íris kallaðar feitar, ljótar og illa af guði gerðar og fleira í þeim dúr. Þessi umræða rann út í sandinn eftir að óþekkt hetja, sem var hvorki ég né Íris, tók upp hanskann fyrir okkur og fannst við vera frábærar. Guð blessi þann einstakling, annars værum við í ræsinu í dag. Og talandi um ræsi…nei, það er efni í aðra sögu.

Njótið vel og lengi!

-L

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: