Heimili heimskunnar…

Ronaldo orðinn pabbi!

Posted in Slúður by liljakatrin on júlí 4, 2010

Halló heimur!

Fótboltagoðið Cristiano Ronaldo er búinn að tilkynna að hann sé orðinn pabbi! Bíddu nú við – ha?!

Þessi 25 ára, portúgalski fótboltasnillingur lét þetta á Facebook og Twitter:

„Það er með mikilli gleði að ég tilkynni að ég varð nýlega faðir lítils stráks. Ég og móðirin, sem vill ekki láta nafn síns getið, komum okkur saman um að ég hefði fullt forræði yfir stráknum. Ég mun ekki veita frekari upplýsingar um þetta og ég bið alla um að virða einkalíf mitt (og barnsins) að minnsta kosti um hluti sem eru jafn persónulegir og þessir.“

Það getur ekki verið annað en tímaspursmál áður en nafn móðurinnar lekur út og ég veit ekki með ykkur en ég er mjöööög spennt að vita hver það er. Ronaldo hefur verið orðaður við margar konur og því eiginlega ómögulegt að giska.

Ég eiginlega trúi þessu ekki almennilega. Er í hálfgerðu sjokki. Er hann kannski bara að djóka? Ógeðslega fyndið djók…NOT!

Njótið vel og lengi!

-L

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: