Heimili heimskunnar…

Myndirnar sem voru of grófar fyrir Séð & Heyrt

Posted in Slúður by liljakatrin on júlí 1, 2010

Halló heimur!

Ég gerði heiðarlega tilraun í síðustu viku til að breyta Séð og Heyrt í klámblað að sögn Eiríks Jónssonar, ristjóra blaðsins.

Ég skilaði inn opnugrein um WAGs, konur og kærustur fótboltamanna, og stuttu seinna hringdi Eiríkur í mig, og honum var ekki skemmt. Fimm af myndunum sem fylgdu með greininni voru alltof, alltof grófar að hans mati og þyrfti ég í snarhasti að finna nýjar, sem ég og gerði.

Mig langaði samt að deila þessum fimm myndum með ykkur sem voru of grófar fyrir Séð og Heyrt…sem ég skil svo sem alveg…það má samt alltaf reyna að krydda tilveruna aðeins…

Haldið músinni yfir myndinni smá stund til að sjá hvað gellan heiti og hver fótboltamaki hennar er…

Njótið vel og lengi!

-L

Auglýsingar

Eitt svar

Subscribe to comments with RSS.

  1. -sms said, on júlí 3, 2010 at 9:49 e.h.

    Hann er að verða tepra karlinn 🙂


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: