Heimili heimskunnar…

Þessi gaur er náttúrulega fáránlegur!

Posted in Netið by liljakatrin on júlí 1, 2010

Halló heimur!

Alex Wong heitir dansari í nýjustu So you think you can dance-seríunni. Hann er balletdansari. Fáránlega góður sem slíkur.

Í nýjasta þættinum þurfti hann að dansa hipp hopp með Twitch, einum besta hipp hoppara í heiminum. Alex er uppáhaldið mitt og nú hélt ég að honum yrði slátrað! Hann gæti þetta aldrei. Hvernig gæti balletdansari neglt hipp hopp?

Viti menn, hann negldi það ekki bara heldur brundaði yfir það í þokkabót! Þessi gaur er fáánlega góður! Hann er svo góður að  ég grenjaði. Ég spyr bara eins og Mia Micheals: Who are you?

Njótið vel og lengi!

-L

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: