Heimili heimskunnar…

Bananas – 2. þáttur

Posted in Bananas by liljakatrin on júní 30, 2010

Halló heimur!

Sumarið 2005 skrifuðum ég og besta vinkona mín, hin undurfagra Íris Dögg Pétursdóttir, sketsja. Við lékum og leikstýrðum þessum sketsjum sem voru sýndir á sjónvarpsstöðinni Sirkus í Kvöldþættinum sem nú er löngu gleymdur. Stjórnandi þáttanna var enginn annar en stjórnmálamaðurinn Guðmundur Steingrímsson.

Nú er ég búin að tæknivesenast og náði eftir mikið ströggl að skella einum þætti á Youtube. Enjoy:

Ég og Íris gælum ennþá við að byrja á þessu rugli aftur enda var þetta endalaust skemmtilegt. Við punktum niður sketsja stundum og hver veit – kannski verður comeback! Ég veit að þið bíðið spennt!

Njótið vel og lengi!

-L

Auglýsingar

2 svör

Subscribe to comments with RSS.

  1. Íris bananaflipp said, on júní 30, 2010 at 9:03 e.h.

    við erum svo flippaðar. love it ;D

  2. -sms said, on júní 30, 2010 at 11:57 e.h.

    Snilld – tímalaus snilld …


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: