Heimili heimskunnar…

Topp tíu setningar…

Posted in mamma by liljakatrin on júní 29, 2010

…sem maður vill ekki heyra þegar maður er að fæða barn…

10. „Bíddu á þetta ekki að vera í sambandi einhvers staðar?“

9. „Ég þekki konu sem bara missti vatnið og fæddi innan tíu sekúndna. Fékk hríðir í eina mínútu. Var bara ekkert mál!“

8. „Úbbs.“

7. „Ég er ekki alveg viss hvort þetta er stelpa eða strákur…“

6. „Þú þarft nú ekkert að öskra elskan, þetta getur ekki verið svona svakalega vont!“

5. „Nei ég er ekki ljósmóðir. Ég vinn bara í sjoppunni. En ég hef séð þetta gert tvisvar áður.“

4. „Mænudeyfingin er uppseld.“

3. „Kvenlíkaminn var skapaður fyrir þetta en ég er hreint ekki viss með þinn…“

2. „Ég veit ekki hvort er stærra, gyllinæðin eða barnið!“

1. „Þetta er skrýtnasta barn sem ég hef séð, ef barn skildi kalla.“

Njótið vel og lengi!

-L

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: