Heimili heimskunnar…

Baby momma

Posted in Tíska by liljakatrin on júní 29, 2010

Halló heimur!

Ég fór á Pop Up-markaðinn í Hafnarhúsinu um síðustu helgi. Pop Up er snilld. Þar eru fjölmargir íslenskir hönnuðir sem sýna vörur sínar og eru þær svo ótrúlega flottar að maður trúir varla að það sé til svona mikið af hæfileikaríku fólki á þessu litla landi.

Ég varð ástfangin af barnafatamerkinu Beroma eftir Berglindi Rós Magnúsdóttur. Fallegri barnaföt hef ég ekki séð og það skemmir ekki fyrir að fötin eru á mjög sanngjörnu verði.

Ég mæli með því að þið tjékkið á Facebook síðu Beroma en ef þið nennið því ekki þá fylgja hér nokkrar myndir…

Njótið vel og lengi!

-L

Auglýsingar

Eitt svar

Subscribe to comments with RSS.

  1. ErlaHlyns said, on júní 29, 2010 at 9:50 e.h.

    Já, þetta eru alveg dásamleg föt. Ég fór og skoðaið þegar hún var að selja uppi í Hraunhúsum. Þá var reyndar heldur lítið til og ég keypti ekkert, en stefni enn ótrauð á að kaupa kápu frá Beroma síðar meir.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: