Heimili heimskunnar…

Topp 10…

Posted in mamma by liljakatrin on júní 28, 2010

…hlutir sem breyttust þegar ég eignaðist barn:

10. Ég er með bleyju í gellutöskunni minni…og hún er ekki fyrir mig…

9. Ég get gefið fólki bara eina mynd í ramma af barninu mínu og það er næg gjöf…gott sparnaðarráð…

8. Ég dáist að öðrum börnum og er svo geðveikt montin að mitt er milljón sinnum sætara…

7. Ég eyði kvöldunum í að gefa einhverjum að drekka…ekki sjálf á barnum í bjórnum…ja eða landa…kommon ég er úr Fellunum!

6. Ég get skeint rassgatið á annarri manneskju á undir fimmtán sekúndum…

5. Ég gleymi að borða…Ég!

4. Ég tek því með stóískri ró þegar er ælt á mig…hef meira að segja smakkað æluna…óvart sko!

3. Ég fæ óvita til að hlægja í gríð og erg.

2. Ég hef það daglega verkefni að reyna að kenna annarri manneskju að sitja sjálf…

1. Ég elska einhvern meira en sjálfa mig…

Njótið vel og lengi!
-L

Auglýsingar

2 svör

Subscribe to comments with RSS.

  1. sigurjóna said, on júní 28, 2010 at 11:36 e.h.

    hefurðu ekki heyrt söguna um engilinn og ófædda barnið?


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: